Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

MUNUM ÚTGÁFA

Persónuleg stefnumótun - Vinnustofa

Persónuleg stefnumótun - Vinnustofa

Upprunalegt verð 14.900 ISK
Upprunalegt verð Tilboðsverð 14.900 ISK
Útsala Uppselt
Taxes included.
Litur
Fjöldi

Hver ertu, hvað viltu og hvert ertu að fara?

Persónuleg vinnustofa þar sem fengist er í því að kortleggja 2024, horfa yfir farinn veg og marka þér skýra sýn og stefnu fyrir árið 2024. Það má segja að árið sé óskrifað blað og það er undir þér komið að gera árið sem þú mannst. eftir. Ekki öðru ári í að gera alltaf það eyða sama.

Í vinnustofa verður farið í:

  • Hver er raunstaðan þín núna
  • Árið 2023 gert upp
  • Hvaða drama áttu þér?
  • hámarkar þú líkur á að ná markmiðum þínum
  • Tímastjórnun & venjur
  • jákvæð sálfræði & hugarfar

Verð: 19.900 kr með dagbók / 14.900 kr án dagbókar

(Ath. með styrk frá stéttarfélagi)

Innifalið í námskeiðagjaldi:

- Munum dagbók fyrir þá sem ekki eiga nú þegar

- Léttar veitingar

- 3 klst vinnustofa sem setur tóninn fyrir komandi ár

Leiðbeinendur eru eigendur MUNUM

Erla Björnsdóttir læknir og & Þóra Hrund

Sjá vörulýsingu