Munum
Dagbækur
Munum dagbókin er hönnuð með það að leiðarljósi að auðvelda markmiðasetningu, tímastjórnun, efla jákvæða og þakkláta hugsun og ekki síður að hvetja til framkvæmda.
munum
Móment
Komdu og upplifðu töfrandi móment með munum. Að skapa fleiri góð móment er það sem lífið snýst um. Munum býður upp á móment sem næra sál og líkama.
munum
Veggspjöld
Hvatningarorðin í munum dagbókinni eru í uppáhaldi hjá mörgum. Þau eru hugsuð til að veita innblástur, hvatningu eða áminningu. Nú fást þau líka sem veggspjöld.
munum
Bókaklúbbur
Tími til að næra huga og hjarta í átt að visku og vexti. Vertu með í bókaklúbb munum, hópur forvitinna og lærdómsfúsra sem vilja lesa meira og vaxa saman. Við lesum bækur um vellíðan, hugarfar, sjálfsþroska og ævisögur áhugaverðra einstaklinga. Bækur sem hjálpa okkur að hægja á, staldra við og líta inná við í átt að vexti og aukinni sjálfsvitund.
Fréttir & greinar
-
Ert þú búinn að gera upp árið?
Nú er árið senn á enda og þá er kjörið tækifæri til þess að gefa sér tíma, líta yfir farinn veg og fara yfir árið sem er að líða. Hvernig...
Ert þú búinn að gera upp árið?
Nú er árið senn á enda og þá er kjörið tækifæri til þess að gefa sér tíma, líta yfir farinn veg og fara yfir árið sem er að líða. Hvernig...
-
Venjur þínar skilgreina þegar þú ert
Vissir þú að 95% af öllu sem þú hugsar, finnur, gerir eða afrekar er niðurstaða af venjum þínum? Hvort sem það er að bursta tennurnar, þvoir á þér hárið eða...
Venjur þínar skilgreina þegar þú ert
Vissir þú að 95% af öllu sem þú hugsar, finnur, gerir eða afrekar er niðurstaða af venjum þínum? Hvort sem það er að bursta tennurnar, þvoir á þér hárið eða...
-
Afhverju að setja sér markmið?
Það skiptir máli að hafa markmið Rannsóknir hafa ítrekað sýnt það að setja sér skýr markmið nær meiri árangri í lífinu. Staðreyndir eru þó sú að alltof margir setja sér...
Afhverju að setja sér markmið?
Það skiptir máli að hafa markmið Rannsóknir hafa ítrekað sýnt það að setja sér skýr markmið nær meiri árangri í lífinu. Staðreyndir eru þó sú að alltof margir setja sér...